Háma í skrípaleik Háma er hugleikjafélag í MA
(eins og þið sem lásuð kynningargreinina um það vita ;o) )

Mig langaði bara aðeins að monta mig á okkur ;o) …Ég veit reyndar ekki um neinn sem fór á spilamótið frá okkur en það verður bætt úr því í febrúar ;o)

Háma hefur alltaf verið svoldið “underground”, ekki eins mikið og roleplay er núna í VMA reyndar en samt er þónokkuð mikið af fordómum í gangi. Núna á að breyta ímyndinni pínu, gera það félag meðal félaga (it´s not fair að leiklista og málfunda og íþróttafélagið owni skólann!…við nördarnir verðum að fá e-ð)

Nú er t.d. félagavika í MA og við erum að gera leikið myndband til kynningar á félaginu (if all goes well verður það frumsýnt á miðvikud.) og svo bjóðum við uppá StarWars hugleik, fyrir alla, um kvöldið á miðv. (einn hópur spilar rebelion og hinir stormtroopers)

Það sem ég ætlaði að monta mig af var virkni félaganna; við komum t.d. saman á mánud. kvöldið og vorum að skipuleggja myndbandið og þau voru með hugmyndir sem hefði verið hægt að raða í stutta sjónvarpsmynd! Við ætlum að hafa classískt stereotýpu ævintýragengi (the knight in shiny armour, the wizard, the elf and the beautiful female rouge ;o) ) sem að koma að illum verum útí skógi (drow female, barbari og appelsínugult skrímsli (ork og/eða goblin). við erum meir að segja með einn í okkar röðum sem ætlar að setja galdra-specialeffects inn ;o)
fyrir búninga rótum við í fataskápum okkar (böðlabúningur er frábær fyrir DM-inn og sverðið inní geymslu er flott shortsword) og svo er ein utan að komandi sem ætlar að hjálpa með förðununa. Svo ætlum við útí skóg og framkvæma sniðuga hluti ;o)

fyrir utan þetta framtak erum við með 2 spilahópa sem spila reglulega… en bráðum verða þeir kannski 3.

ég vildi bara segja frá hvernig okkur gegnur í MA og svo vil ég vita hvort að það séu virkilega engir aðrir framhalds/grunnskólar á landinu sem eru með e-ð svona? ætlar t.d. enginn að vakna í VMA og á laugarvatni?

kveðja
IceQueen