Já, þeir hér sem skoða CRPG áhugamálið ættu að kannast við hver ég er.
Ég er að vinna að PersistentWorld (Online heim) í leiknum “Neverwinter Nights 2”.

Hingað er ég nú að leita að einverjum aðila sem hefur áhuga og reynslu á að búa til caractera (Þ.e.a.s. vita hvernig attributes/skills/Feats/etc… henta fyrir hvern caracter).

Ef þú hefur ekki hugmynd um hvað ég er að gera þá geturðu skoðað síðuna:
http://www.mm.ir.is/nemendur/2007v/261886/
Þessi síða er í vinnslu. Gæti komið skólaverkefni í stundum í staðin fyrir síðuna en yfirleitt á síðann að vera þarna uppi.

Mjög fjöldbreittir caracterar eru þarna á ferð.
En þá má helst telja til:
Demons, half-demons, humans, half-celeste, half-elfs, elfs, dwarfs, dragons, gnomes og haflings.

Svo að ótöldum stóru gaurunum. Þ.e.a.s.:
Demon Lord, Dragon Lords og Giants.

Þessir auk marga annarra sem gætu sprottið upp kollinum ef þetta verkefni gengur vel.

Vinsamlegas hafið samband við mig með skilaboðum eða MSN:
tysander_god@hotmail.com

Kveðja
Sindri V. G.
S.V.G. {TYX DEAC}