ég var að prófa nýtt spunaspil að nafni A Game 0f Thrones, sem er byggt á skáldsögum eftir George R.R. Martin frá Sword&Sorcery, og ég verð bara að segja að þetta er bara besta RPG spilið sem ég hef prófað (þrátt fyrir að ég sé ekki búinn að prófa mörg, D&D, D20 modern, Shadowrun,starwars, og eitt session af gurps)

Þetta kerfi er byggt á d20 kerfinu, kengilíkt upp að vissu marki d&d sammbandi við skilla, ability scores, allt svoleiðis byggt alveg eins upp……..

Fyrir utan þetta er svo hart að Arnold Schwarzenegger myndi brotna saman og fara að gráta.
Galdrar eru ekki til í þessu, þar af leiðandi ekki til neitt sem heitir healing, nema að lyggja í rími og láta læknir húka yfir þér.
það eru föst hitpoint, kastar ekki uppá þau, sem dæmi, einn klassi að nafni maester fær sex hitpoint á fyrsta leveli, og á eftir það færðu aðeins eitt hit point (að vísu færðlíka Con modifyerinn inn líka).
það er ekki fastur AC, það eru parry roll í staðinn, en armour gefur þér ekki AC, heldur damage reduction.
Og það sem gerir þetta spil það harðasta em hefur verið gert er shock value.

Segjum það að hérna höfum við Doni Blainer, hann er Lv3 Man-at-arms og hann er með 16 í con,og þá er shock value-ið con-ið hans deild með tveimum, semsagt 8, og hérna höfum við Jurgen Macho sem er Lv2 Raider.
Jurgen chargar í Doni, hann er með tvo í BaB (base attack bonus) og með Brute featið í offense og 16 í strength (með brute featinu fær hann strength moddinn ínní attack rolls, venjulega fær maður engann ability mod inní attack rolls, það eru bara feats sem erir það að verkum, eins og finesse fyrir dex, tactical fyrir int, cunning fyrir wisdom, og bravado fyrir charisma, og þú þarft að áhveða hvort að það sé fyrir offense eða defense.)
og hann er með great sword. hann fleygir teningnum á hetjulega hátt og fær 16 á teninginn, og hann er með +5 to hit, semsagt 21 to hit.
Doni Blainer lyfir sverði sínu á móti jurgen og fleygir tening sínum lævísislega og fær 13 á teninginn og hann fær + 4, fyrir BaB, og defence bonus sem maður fær með klössunum, hann fékk samtals 17, högg jurgen var of þungt.
Jurgen fleygir sínum 2D6 og fær 5 á einum, og 6 á hinum, + 1.5 str modifyer af 16, semagt 15 í skaða , sem er 7 fyrir shock value, þá þarft hann að taka fortitude sace sem hann er með + 6 á.
hann þarf að ná DC= 11 + damage dealt yfir shock value, hann féll, hann er rotaður í sjö rounds, ef doni hefði verið í armour þá hefði hann kanski náð save-inu(semsagt skaðinn hefði minnkað), en nei, þessi bardagi fór framm við rúmstokkinn hjá herra og frú Macho, þar sem Doni svaf í nótt.
En ef jurgen hefði fengið 1 meira í skaða, þá hefði það verið tvöfalt shock value, þá er fenginn inn severe injury taflan, þar sem ef Doni hefði lifað þetta af og fengið severe injury, og síðan farið til læknis, þá gæti hann dáið úr innvortis blæðingum eftir 2-3 daga.

þetta er svo hart að Chuck Norris meig í buxurnar sínar.
og svo er svo margt annað við þetta spil eins og influence kerfið og margt margt fleira en ég nenni ekki að sitja fyrir framan tölvuna í þrjá daga,þannig að stökkvið noðrí Nexus og kaupið þetta magnaða spil
A banker is a fellow who lends you his umbrella when the sun is shining