Jæja núna kláruðum við loksins þetta campaign. Tók tæp 2 ár en vel þess virði.
Við spiluðum þetta sem hakk and slass en það er alveg hægt að rolepleia sig í gegnum þetta. T.d. að joina eitt af temple factions, t.d. Fire.

Grúppan samanstóð af Fighter, Barbarian/Fighter, Cleric/Contemplative, Wizard/Fatespinner og Rouge sem joinaði þegar við vorum hálfnaðir.
Byrjuðum á lvl 5 eða 6 og enduðum á lvl 12-15. Fighterinn dó 3x, clericinn dó 1x, barbarinn dó 1x, Rouginn dó 2x og Fatespinnerinn dó aldrei, fékk samt á sig fleiri fleiri Destruction.
Reyndar dó fighterinn næstum 4x því hann datt niður í Lavatrap í restina var bjargað um leið. Brenndist reyndar aðeins :)

Endirinn var þokkalegur. Bardagi við Prince of Evil Elemental Fire en við vorum vel undirbúnir þannig að það gekk áfallalaust nema Rouginn dó.

Það sem var nauðsynlegt:
CLERIC. Wind Walk, Heal, Harm og Destruction eru góðir galdrar.
Human buffers: nauðsynlegt að hafa 1 fighter, helst 2.
Wizard: Gott að hafa 1 svoleiðis
Rogue: Hægt að lifa af án Rogue en við höfðum Fatespinner sem gerði okkur kleift að re-rolla saves.
Og CloakS of Resistance+5 :) Það voru svo mörg save vs. death að það var hætt að vera fyndið. Þ.e.a.s. þegar maður dó.