Paladin eru bara helber gleði, maður fær útrás fyrir allt niðurbælda testósterónið og alla “réttsýnina”. Reyndar er ég oftar Neutral eða Chaotic en finnst samt skemmtileg tilbreyting að spila einhvern brynvarðan útdeili réttlætis og góðmennsku.

Paladins eru líka skemmtileger því að þeim, frekar er en mörgum öðrum klössum hættir til að festast í stereótýpum, og þar liggur hamingja, í þvíað reyna að brjótast út úr ímyndinni um e-t krómað heljarmenni sem stekkur upp til handa og fóta með óðagoti og

yfirgangi um leið og hann finnur þef af einhverju misjöfnu.
Það er í raun ekkert erfitt að spila Paladin þó svo að reyni á alignmentið, það á við um öll alignment, Paladins neyða bara spilarann til að huga að alignmentinu, því ef hann gerir það ekki missir hann fullt af skemmtilegu dóti, þ.a. það setur jú vissa pressu á mann, en ef maður er að reyna að virkilega spila aligmentið þá reynir það virkilega á, sama hvort það er LG eða NE, (nema kannski CN, tamin api gæti spilað CN;)).

Auk þess má geta Paladins í 3rd Ed. eru miklu skemmtilegri heldur en í 2nd ed., aðalega vegna þess að nú er miklu meiri munur á Paladins og Fighters auk þess sem að powerin þeirra eru líka orðin skemmtilegri.

Ps. Þið sem eruð að velta því fyrir ykkur: Afhverju að búrast í botninum á einhverri grein um óskylt efni þegar maður getur skrifað nýja grein og fengið STIG! já stig.:)

Gzur hefur talað
_________________