Á þessu áhugamáli um hlutverkaspil hef ég tekið eftir að greinar sem tengjast ekki D&D/AD&D fá enginn svör.

Er þetta lýsandi dæmi fyrir Hlutverkaspilara á Íslandi?

Eða er d&d einfaldlega nógu Idiotproof fyrir alla?

Eða vill fólk ekki vita/læra af öðrum kerfum?

Er það nexus að kenna að eiga ekki nógu mörg kerfi?

Eða getur fólk bara talað um min-max characterana sína og hvernig á að tæma öll spellslottin sín í einu roundi eða hvernig það getur lamið 18 sinnum upp á 100+ í skaða?