Ég er búinn að rekast á það vandamál að mér finnst Hlutir á þessu spjallborði hreyfast frekar lítið þannig að ég er með hugmynd.

Ekki beinlínis keppni, en ég vill að fólk skrifi á þessa grein character úr hvaða kerfi sem er(hvort sem þið búið hann til eða ekki)
og ég vill að þið lýsið honum eins og ykkur finnst að honum eigi að vera lýst t.d. ef um ákveðið alignment er að ræða getið þið skrifað hvernig hann fékk það og svo framveigis.

Enginn verðlaun eru í boði annar en heiðurinn.