Spunaspilsfélag Norðurlands ætlar að halda mót á Akureyri
19. til 21. mars, í Húsinu (Kompaníið/Dynheimar).

Spilað verður 12:00-20:00 laugardag og sunnudag en við höfum húsið frá kl 22:00 á föstudag svo hægt verður að spila bæði föstudags- og laugardagsnótt ef áhugi er á slíku. Einnig verður svefnloft.

Þó verður húsinu sjálfu læst eftir “fasta” spilun og börn yngri en 16 verða þá að yfirgefa svæðið
(16 og 17 ára verða að koma með vottorð frá forráðamanni með leyfi um að dvelja yfir nóttina).

Skráning er hafin og þarf að senda inn eftirfarandi upplýsingar á
Rpg_ak@hotmail.com :
Nafn, aldur, netfang.

Stjórnendur þurfa einnig að tilgreina:
Kerfi (tegund spils), aldurstakmark (ef einhvað er) og hvort eigi að stjórna annað eða bæði sessionin.

Megin reglur mótsins eru þær að allir eiga að mæta í góðu skaði, vímuefnalausir og hegða sér vel *bros*

Nánari reglur og aðrar upplýsingar má finna á heimasíðu mótsins: http://www.rpgak.tk

Rósa Dögg - 8638445
Snorri - 8670274
Þóra Margrét - 8644849