ég er búinn að vera dm af og til síðast liðin 5-6 ár í grúppu sem ég er í. undanfarið er ég búinn að reka mig á það að meðspilendur mínr séu oft að grugga í reglubókum sí og æ á meðan á sessioni stendur. ég er einn af þeim (ef það eru til einhverjir þeir!!!) sem vill spila “frjálst”! þe. ekki 100% eftir öllum reglum og lögum, og ég hef sagt þeim þetta. en samt sem áður eiga þeir frekar erfitt með að meðhöndla þetta. t.d. ég segi þeim að gera þetta, þá segja þeir að það sé ekki hægt eða það eigi að gera þetta svona en ekki svona!
hvað á maður að gera í svona stöðu? ég veit að dm hefur valdið og allt það, en ég vill ekki vera að gera eitthvað sem þeir vilja og jafnvel neita að gera! eða taka of langan tíma í að gera það!
á ég að læra allar reglurnar utanbókar eða henda bara bókinni???
Nafn: Knotania