Ravenloft snýr aftur! Jibbí!!

White-Wolf (World of Darkness, Trinity/Aberration) hefur keypt réttinn til að gefa út D20 útgáfu af Ravenloft sem WotC var annars búnir að yfirgefa. Þetta leyfi nær yfir alla darklords þar á meðal darklordana sem upphaflega tilheyrðu öðrum DnD heimum (eins og Vecna (Greyhawk OG FR), Lord Soth (Dragonlance) og fleiri) og yfir gamla Ravenloft logoið.

White-Wolf hefur stofnað dótturfyrirtæki sem mun sjá um Ravenloft. Nánari upplýsingar má fynna á offical Ravenloft vefsíðunni http://www.kargatane.com/

Mér fynnst þetta vera það besta sem gæti gerst fyrir Ravenloft vegna þess að þegar það kemur að því að gera ‘Horror RPGs’ þá eru White-Wolf án efa þeir bestu.

PS. Rumours segja að White-Wolf eigi í samningaviðræðum við WotC um að kaupa réttinn á Planescape og Spelljammer.