20 kusu AD&D og af þeim voru 19 karlmenn og 1 kvenmenn.
3 kusu GURPS og af þeim voru 3 karlmenn og 0 kvenmenn.
4 kusu Shadowrun og af þeim voru 4 karlmenn og 0 kvenmenn.
1 kusu Kult og af þeim voru 1 karlmenn og 0 kvenmenn.
1 kusu Werewolf og af þeim voru 1 karlmenn og 0 kvenmenn.
5 kusu Vampire og af þeim voru 3 karlmenn og 2 kvenmenn.
1 kusu Wraith og af þeim voru 1 karlmenn og 0 kvenmenn.
0 kusu Mage og af þeim voru 0 karlmenn og 0 kvenmenn.
0 kusu Earthdawn og af þeim voru 0 karlmenn og 0 kvenmenn.
1 kusu Call of Catulu og af þeim voru 1 karlmenn og 0 kvenmenn.
5 kusu Star Wars og af þeim voru 2 karlmenn og 3 kvenmenn.
0 kusu Toons og af þeim voru 0 karlmenn og 0 kvenmenn.
4 kusu Cyberpunk og af þeim voru 4 karlmenn og 0 kvenmenn.
5 kusu Askur Yggdrasils og af þeim voru 5 karlmenn og 0 kvenmenn.
9 kusu Annað og af þeim voru 7 karlmenn og 2 kvenmenn.

Gölluð skoðanakönnun hjá Acidboy en samt gaman að skoða, það sem öskrar á mig er samt að 20 kjósa AD&D og þar af er einn kvenmaður á meðan þrír af þeim fimm sem kjósa Star Wars og tveir af fimm sem kjósa Vampire eru kvenmenn.

AD&D höfðar sem sagt líklega ekki til kvenna, ég vissi svo sem að Vampire væri vinsælt meðal kvenna en STAR WARS hefði ég aldrei látið mér detta í hug að höfði til þeirra.

Annars þá kemur þarna út að sex spil skera sig úr, AD&D að sjálfsögðu, Vampire, Askur (vegna íslenskunnar en ekki gæðanna myndi ég segja), Star Wars, Shadowrun og Cyberpunk. GURPS finnst mér að hefði ekki átt að vera þarna vegna þess að það er náttúrulega ekki hægt að flokka það með öllum hinum.

Næstum engir hrifnir af Call of Cthulhu lengur? Mér fannst það alltaf svo flott, í raun eitt það besta, ég held að vísu að það sé erfitt að stjórna því vel.

Þar sem næstum engir fara inn á korkinn þá vill ég spyrja aftur, hvaða spil finnst ykkur að ætti að vera á listanum? Mér datt sjálfum Traveller strax í hug og sá grunur minn var staðfestur af æstum Traveller aðdáanda.
<A href="