Helgina 8.-9. mars verður haldið mót í Iðnskólanum í Reykjavík. Mótið verður með svipuðu sniði og síðasta mót, nema að í þetta skiptið verða fleiri stofur í notkun og fyrir vikið verður hægt að einangra þá sem vilja vera sér (þe. alvöru nördar frá wannabe-nördum….:)).

Tímabilin verða sem hér segir.
Laugardagur 12-23
Sunnudagur 12?-20. (ekki 100% viss um þennan tíma)

Allavega, ég hvet alla til að koma og taka þátt. Skráning spilara fer fram í Nexus og hefst 1. maí, eða líklegast 2.maí þar sem 1.maí er frídagur verkalýðsins (Fram þjáðir menn í þúsund löndum og allt það). Skráning stjórnenda fer bráðum að hefjast, skilst mér.

Verðið er það sama og síðast. Besti stjórnandi mótsins valinn og fær hann 10000 krónur í úttektarmiðum frá Nexus (coupons). Þeir sem stjórna bæði tímabilin hljóta tvöfalt vægi.

-So, ev'rybody, get in yer bloody saddles and ride hard to next town, where ye can find a wizard, that can teleport ye over to the Nexus and sign up. Ye won't regret it. And i'm tellin'ye, if'n ye don't, ye'll regret it, the dwarf says and his grib on the bloody rune encrusted two-headed axe tightens. He's not the sort one argues for long with, you figure out.