Kanski er þetta umræðu efni búið að koma en ég vildi athuga hvað fólki finnst um Ranger classin.

Miðað við fighterinn er rangerinn mun lakari. Hann er eiginlega bara góður til að multiclassa við fighter, til að fá ambidexterity og two-weapon fighting featin. Reyndar verður hann að vera í light armor sem er bara enþá verra fyrir aumingja Rangerinn.

Favored enemy er reyndar stundum ágætt en fer ekki að verða gott fyrr enn svona í 10 leveli. Sér í lagi þar sem hann má ekki velja sitt eigið race nema að hann sé illur, því maður mun alltaf vera að hitta humans(elves, dwarfs, gnomes…) og þá er nú þægilegt að fá þessa bónusa á móti þeim.

Svo eitt sem ég hef aldrei skilið. Afhverju galdra Rangers? Ætti þetta ekki frekar að vera supernatural abilities eða auka feats? Tildæmis trackless step, animal speach eða eitthvað í þeim dúr? Allavega þegar ég var að rolepleyja Ranger sá ég hann aldrei fyrir mér galdra.

Fighter er mun betri kostur því hann fær svo mörg feats sem dæmi má nefna að human fighter getur byrjað með öll featin sem ranger er með og í næsta þrem levelum stingur hann rangerinn af.

Rangers verða að vera í light armor til að geta “dueal weildað” sem í sjálfu sér er mjög slæmt því að ac kerfið snýst um brynjuna frekar en að dodga og deflecta(reyndar eru til feat sem gera það að verkum að þú getur orðið skárri í að vikja og deflecta) þess vegna eru Rangers sem sjá sig fyrir sér sem skilled swordsman alltaf að deyja þeim og öðrum party members til mikillar gremju.

Rangerinn er mest unbalancaði classin í kerfinu að mínu mati og mér langaði að vita hvort einhverjir fleiri hefðu rekið sig á þetta og þá hvernig þeirr hafi leist það.

Takk fyrir.

P.S. sorry með stafsetningarvillur :)