Þegar maður er að kasta upp á módið á karektinum mans er maður að búa til persónuna í hverju einasta kasti og myndast smá saman í huganum á þér. Ég sjálfur var að fara stofna nýjan hóp með bekkjarfélugunum mínum í dag og allt var búið að ákveða fyrirfram. Ég var búinn að ákveða að vera human barberian sem átti að heita Lothar Bernstein. Sagan á bak við hann átti að vera að Bernstein familían átti að hafa verið villimannatribe sem hafði verið í stríði við orka í mörg ár. Hann átti að vera sonur höfðingja hópsins sem átti að kunna orkísku og átti að hata orka út á lífið. Líka það að hann ákvað einn daginn að hann ætlaði að skoða heiminn og enda þá upp í eithvað fellowship. Þegar ég mæti til að búa til karekterinn minn svífur þessi óhappavindur á móti mér. Ég kasta teningunum á fæ þessar tölur.

14
13
13
12
11
10

Ég trúði ekki mínum eigin augum. Þetta hlýtur að hafa verið einn versti karekter sem ég hef nokkuð tíman gert. Ekki nóg með það þá ákveðuðum við að kasta upp á aldur,hæð og þyngd. Þá kom það þannig út að ég er 18 ára,6'1 á stærð og 222 í þyngd. Ég var stór og feitur skræklingur sem gat ekki rassgat og það barberian. Þetta varð ég að sætta mig við en ég var enn þokkalega pist off. En þá fékk ég þá frábæru hugmynd að ég mundi láta eins og fýfl með þennan karekter,látan drepast fljótt og búa þá til nýan. Ég ákvað að breyta bakruninum aftur. Hann átti að vera svarti sauður famelíunar. Æskan í kringum hann var fáránleg og fólk hataði hann út af lífinu. Þegar hann varð átján ára töluð “The elder tribe members” við föður hans um að byðjan hann um að skoða heiminn og koma ekki aftur fyrr en þau mundu senda honum skeyti um að hann mætti koma aftur. Hann gerir það og þegar hann var lagður að stað að skoða heiminn heyrði hann gríðarleg fagnaðarlæti frá þorpinu hans og hann skildi ekkert í því. Þegar við byrjuðum áttum við allir að hittast upp á bar. Allir kynnstu með mismunandi hætti og var kynningin á mér þannig að þegar prestur ætlaði að tala við okkur um að gera eitt verkefni fyrir hann var ég hliðin á þeima á næsta borði smjattandi eins og vileysingur að það heirðist ekkert hvað hann var að segja. Karekterinn minn er fasta gestur á barnum og átti þar reikning. Það eina sem ég át þarna var pulsur og baunir. Þegar ég ætlaði að panta mér mat aftur þá var beðið mig um að borga reikningin sem var orðinn 50 gullpeningar. Ég hafði ekki efni á því en presturinn sagðist að ef ég mundi hjálpa þeim mundi hann borga skuldina og til þess að sanna það ákvað hann að borga fimm gullpeninga fyrirfram. Þannig er þá hópurinn búinn að myndast. Verkefnið var þannig að við áttum að drepa eithvern prest sem hann hataði og hann var á leið út úr þorpinu. Við eltum hann þangaði til við missum “sight” af honum. Þegar við héldu áfram sáum við að það var blóðslóð sem leddi okkur að helli það sem við heyrðu urr. Þegar við biðum aðeins sáum við að það kom úlfur út úr hellinum. Þegar einn af okkur átti að kasta spot upp á hvort það voru nokkrir fleiri úlfar var ég lagður að stað í bardaga við þennan eina úlf og var búinn að eiðileggja “stealth” planinu þeirra. Ekkert mál að drepa hann en þá komu þrír aðrir eftir það. Eftir þann bardaga fórum við inn og sáum að það var wolferin sem lá á gólfinu og við tókum eftir því að hún var ófrísk. Þá fékk ég þá snildar hugmynd að skera hausinn af henni og opna magan á henni og taka einn hvolp til þessað treina. Ég geri það en ég sé að þeir eru allir dánir. Ég verð reiður og fer að byrja að taka öll líkin upp og byrja að kasta í veggina. Þegar við förum lengra sjáum við að presturinn sem við áttu að drepa liggur þarna dauður. Við tókum hausinn af honum og eithvað nekkles til að sanna það að við höfðum drepið hann. Þegar við förum til bara heyrum við eithvað ýlfur í töskunni róksins okkar. Þá hafði hann verið að geima einn hvolp sem hafði fæðst á staðnum. Við spyrjum hvað hann ætlaði að gera með hann og hann seigist ætla að temja hann. Þá tryllist ég og segi að það var mín hugmynd og um leið reini ég að taka hann frá honum. Þá kastar hann hvolpinum út í buskan og ég og einn annar fighter eltum hann. Fighterinn finnur hann en ekki ég svo að ég hleip einverstaðar út í buskan. Þá hafði hvolpurinn lend á stein og drepist. Þegar ég kem aftur og frétti þetta tryllist ég og byrja að lemja líkið og að naga hausinn. Þá kemur Bardinn og nær að róa mig niður. Við höldum áfram en síðan urðum við að stoppa og þurtum að fara að sofa. Hinir gátu ekki sofið út af hrotunum úr mér. Þá ákvað einn að troða tóma sackinum sínum upp í kjaftin á mér og ekki málið nema það þegar allir vakna um morgunin þá hafði ég óvart gleypt sackinn hans. Þegar við komum í bæinn ákveðum við að hitta hann strax. Hann gaf okkur tvö valmöguleika um hvar hann væri sem sagt á barnum eða í tepolinu. Ég og Bardinn fórum inn á barinn og rest í tepolið. Þegar þeir fóru þar var hann þar ekki en í staðinn töluðu þeir við eithver annan prest um hann og hann segir að hann sé örugglega á barnum því hann var svoleiðis týpa. Restin fer á barinn og hittir hann þar blindfullan og hangsandi með einhverjum hórum. Síðan spurjum við um peningana sem hann lofaði okkur en þá sagði hann að hann hafði þá ekki og var búinn að eyða þeim í bjór og stelpur. Síðan drapst hann áfengisdauða og við pöntuðum tvö herbergi þar sem ég og bardinn værum með eitt en restinn fór í hitt með prestinn. Þegar ég er á leiðinni í herbergið og fúll út í það að presturinn var ekki með pening á sér til þess að borga skuldina mína fattaði ég að hann eiddi pening í stelpurnar sem þýddi að þau voru með peninganna. Ég æddi niður og sá mér til skelfingar að þær voru að smjarða sér í kringum Bardinn. Ég heimtaði peninganna sem þær fengu frá prestinum en þær neituðu. Bardinn náði að blöffa þær að hann þekkti mig ekki. Ég varð reiður og dróg til vopnar en þá komu verðir barsins og hentu mér út en ég var ekki búinn. Ég fór fyrir aftan húsið og sá að það var ljós upp í einum glugganum og það var dregið fyrir en samt sá ég einhverja skugga vera að hossast. Ég ákvað að klifra þar upp og rétt tókst það en þá barði ég óvart í gluggan. Bardinn og ein hóran heyrðu það og þá ákvað hóran sem heyrði að draga frá og þar blasti við fésið á mér. Þegar hún ætlaði að opna ákvað ég að hoppa inn í herbergið með svona “matrix style” og kastaði upp á jump. Þar sem ég næ því ekki hoppa ég þá fáránlega inn og lend ofan á þeirri sem opnði. Ég var fljótur að standa upp og ætlaði að sveifla greataxe í átt að henni en þá þöblaði ég og öxin festist í gólfinu. Ég reyndi að rífana upp úr gólfinu en áður en mér tókst það þá náði Bardinn að rota mig. Þegar hann gerði það var bankað og það var rókinn sem var bak við hurðinna því að restinn var á hæðinni fyrir neðan og þeir sáu allt í einu öx koma niður úr þakinu. Rókinn spyr bardinn hvað gerðist en þegar hann sér framhjá líkama hans bardsins sér hann mig rotaðan,öxinn pikkföst í gólfinu,ein hóran kramin í gólfinu og hin með teppi undan um sig og er öskrandi. Þá tekur Rókinn í hurðina lokar hana rólega og segir við Bardinn að hann vill ekki vita hvað gerðist. Ekkert meira er búið að gerast en það sem af er komið af tel ég þetta vera einn mesti vitleysingur sem hefur verið gerður í d&d!!!