Fyrir stuttu var hent fram hugmyndinni um að hafa ofurhuga mánaðarins hér á Buffy/Angel áhugamálinu. Ég hef ákveðið að láta reyna á hana, og mun ég taka nöfn 10 stigahæstu (en ekki misskilja mig, þetta á ekki að byggjast á stigum, mig vantar bara eitthvað til að miða við), og svo megið þið senda mér skilaboð ef þið viljið tilnefna einhvern sérstakan. Ég set þetta svo upp sem könnun.

Ef ykkur finnst þetta ömurleg hugmynd, endilega látið mig vita, og ég hætti við þetta. Þið megið líka senda mér tillögur fyrir Hverjir ætla…-dálkinn, það er lítið um svoleiðis…
“Napoleon is always right!” -Boxer