Komið þið sæl

Ég ætla að minna á hvernig er besta leiðinn til að vera ekki að skemma fyrir öðrum, er að merkja spoiler vel.

Vel mert

Pæling varðandi þátt 11 í heros, spoiler

illa merkt er

Pælingar spoiler- þá veit sá sem er búin að sjá kannski alla 11 ekki hvort þetta er um 12. þáttinn eða hvort þetta skemmir fyrir þeim sem er að horfa á þættina á skjá einum

Ekki er leyfinlegt að senda inn myndir sem skemma fyrir öðrum, sama gildir um svör við myndum, greinum og korum nema að merkja það sérstaklega vel.

þumalputta reglan hérna er sú að ef þættirnir eru sýndir í íslensku sjónvarpi er miðast spoiler við þætti sem eru lengra komnir enn íslenskt sjónvarpsefni, enn ef ekki þá miðað ivð sýningar dag í USA

kv. Gunna