Þeir þættir sem sýndir eru á íslandi eins og 24, Prison Break, Lost, Veroica Mars og fl. þá er meðað við að þeir þættir sem hafa ekki hefur verið sýnt hér heima á að merkja vel sem spoiler

Best er eins og sést oftast á lost korkunum, spolier varðandi þátt 209, þá vita þeir sem ekki vilja komast að því hvað gerist í þeim þætti að forðast þann kork

Einnig ef þið eruð með spoliera í svörum, ef verið er að fjalla um þátt 9 en komur koment um það sem gerist í 11 þætti verður því svari eytt, nema að það sé vel merkt, spoler, langt línubil, síðan hvað sem þið æltið að fjalla um og svo aftur línubil.

Með von um góðar undirtektir

kv. Gunna 7fn