Þetta er þegar þeir láta hantaka sig til að komast inní fangelsi til að rannsaka eitthvað og Dean kemur með svaka pós á fangelsismyndunum.
Að mínu mati einna bestu þættir sinnar tegundar. Eftir að ég festist í þeim þá hef ég algjörlega hætt að horfa á CSI þar sem þeir eru bara drasl núna. Mæli með að allir kynni sér þessa þætti, þó að Ruv sé að sýna lok 2. seríu núna, þá er alltaf hægt að nálgast þetta á netinu til þess að komast inn í þetta :)
jæja! Eftir 5 seríur hafa framleiðendur ákveðið að hætta með þessar dásamlegu þætti! Ég hefði viljað að sjá meir hvað gerðist við heiminn…