Kiefer Sutherland hér í hlutverki Jack Bauer í hinum sívinsælu sjónvarpsþáttum 24.
Svona til að vekja smá athygli á að þriðja sería fer að hefjast von bráðar af þessum ágætis þáttum. Sjálfur hef ég haft nokkuð gaman af þessum þáttum. Hélt lengi að þetta væri bara fyrir stúlkurnar… En þetta er hin fínasta afþreying.