Ég horfði á þá þegar þeir voru sýndir í sjónvarpinu einhvern tímann fyrir löngu löngu. En veistu! Kom mér svo skemmtilega á óvart þegar ég fattaði það að sá sem leikur Angel í Buffy er líka sá sem lék Agent Booth í Bones! Mér fannst ég kannast eitthvað við hann þegar ég sá hann í Bones og fékk flashback.