Ég verð nú að segja að mér finnst vanta alla vega eitt par á þennan lista - hvar er Spike og Buffy? Ég meina það er nú eins hægt að hafa þau þarna eins og Buffy og Angel sem að er fortíðarsamband! Nei nei ég bara segji svona! Alla vega hefðu þau fengið mitt atkvæði ;)
Kv. Spikesgirl