Sko ég var að spá í fyrsta atriðinu í nýja þættinum þar sem að við sjáum stelpuna (hugsanlega Slayer in training) hlaupa er sýnt þegar að hún lítur á hurð sem að er að lokast - og í þessari hurð virðist Spike vera - hvað finnst ykkur um þetta? Eruð þið búin að skoða þetta betur og hvað haldið þið?
Er þetta framtíð eða fortíð sem að við sjáum?!?
Bara að spá, gaman að heyra hvað ykkur fannst!
Kv. Spikesgirl