Ég hef tekið eftir því að nokkrir leikarar leika fleiri en eitt hlutverk í Buffy, sérstaklega ef um lítil hlutverk hefur verið að ræða.
T.d. var The Judge leikinn af Brian Thompson sem lék líka Luke í fyrstu seríunni. Svo var strákurinn sem var í fataskápnum í búningsherbergi stelpnanna líka í þættinum The Zeppo, lék þennan sem var forsprakki dauðu klíkunnar, átti hnífinn Katie sem Xander fékk aðeins að kynnast. Svo lék Kali Rocha sem leikur Halfrek líka stúlkuna sem hafnaði William the Bloody þegar Drusilla sá hann fyrst.
Bara svona nokkur nöfn… Viss um að þið hafið líka tekið eftir fleirum :)<br><br>-oink oink flop flop-
-oink oink flop flop-