Bara smá spurning svona. Veit einhver hérna hvenær Buffy kemur aftur á stöð 2?
Ég er hörku Buffy fan þannig að mann er nú farið að langa að fá hana aftur á skjáinn. Vona að einhver viti eitthvað um þetta.
“don't dream it….. be it!!”