Baninn Buffy, eða Sarah Michelle Geller eins og hún heitir víst, er búinn að giftast draumaprinsinum Freddie Prinze Jr. Þau giftu sig víst fyrir þrem vikum en fór athöfnin fram með leynd. “Þetta var lítil og notaleg athöfn og það var fámennt. Það er það eina sem ég get sagt að svo stöddu,”sagði talsmaður hjónakornanna. Þau hafa stefnt að hjónabandi í það minnsta ár eða svo…