Spurning um að fá RUV til að sýna þessa snilldarþætti frá 8. áratugnum. Annars voru þeir sýndir í Danmörku þegar ég bjó þar árið 2000. Finnst að Ruv megi sýna meira af gömlu góðu efni eins og t.d.

Hill Street Blues, Adam Dagliesh og fleiri þætti sem búið er að sýna . Ekkert að því að yngri kynslóðir fái að kynnast vel skrifuðum þáttum þar sem áherslan er lögð á söguna í stað tæknibrellna :)
JHJ….99 prósent af því sem við segjum og gerum er tilgangslaust