Ég horfði á myndina The Gospel of John á föstudaginn langa um kvöldið, eða eiginlega um nóttina, og mér fannst hún rosa áhugaverð (veit að þeir sem eru ekki kristnir skilja ekki neitt í þessu), ég hlakkaði líka til að sjá hana því ég vissi að Henry Ian Cusick, sem leikur Desmond í Lost, leikur Jesú.

Myndin er síðan 2003 og er um Jesú sögð frá Jóhannesi postula (Christopher Plummer). Hún er byggð á Nýja testamenntinu og einblínir mikið á Jóhannesarguðspjallið. Henry leikur Jesú og að mínu mati gerir hann það mjög vel, það var rosa gaman að sjá hann í svona allt öðru hlutverki en í Lost. Þó mér finnist Desmond s

Bætt við 14. apríl 2009 - 19:15
E-ð virðist ekki hafa farið með, en það em ég var að segja er að mér finnst Desmond ein af skemmtilegustu perónunum mínum í Lost og hann lék mjög vel í myndinni:)