Ég verð að segja að þessir þættir eru snilld!

Þættirnir eru um lögreglukonuna Önnu Phil og vinnufélaga hennar hjá lögreglunni í miðborg Kaupmannahafnar.
Þessir þættir eru sýndir hjá RÚV á mánudagskvöldum kl 21:15.

Mjög gott tækifæri fyrir fólk að dusta rykið af dönskunni. :)

Bætt við 18. ágúst 2008 - 21:24
ÉG meinti Anna Pihl. :)