Ég hef sjaldan borið miklar tilfinningar í garð til House en þessir þættir slógu öll met :( Ég og kærastan vorum í rólegu heitunum heima að horfa á báða þættina í röð og hún fór að gráta í klút og ég felldi tár.. alveg merkilegt!

Mér skilst að þetta hafi verið lokaþættir í Seríunni, vanalega hafa verið 24 þættir í seríu en var þetta þá vegna verkfalli skriftarhöfundanna?

En já… mæli með þeim!

Lengi lifi Torrent ;D