Eins og þið kannski vitið eru þættirnir Buffy the Vampire Slayer og Angel sýndir á mismunandi sjónvarpstöðum. Þessar sjónvarpsstöðvar (sérstakleg WB sem missti Buffy til UPN) eru ekki hrifnar af samgöngum milli persóna í þáttunum - þeir eiga að vera nær algjörlega sjálfstæðir. Margir Buffy/Angel aðdáendur eru ekki að sætta sig við þetta og hafa hrutt af stað herferð til að reyna að auka á þessar samgöngur. Og þeir keyptu auglýsingu í Hollywood Reporter sem þið getið séð hér:

<a href="http://www.xeternity.com/now/ad.html">Buffy/Angel auglýsing</a>

Persónulega var ég aldrei neitt svakalega hrifin af Buffy/Angel dæminu og finnst allt í lagi að um tvo aðskilda þætti sé að ræða. Hvað finnst ykkur?<br><br>—————–
*Evil things have plans. They have things to do!*
——————