Hvernig leist ykkur á þáttinn, ég persónulega get ekki beðið eftir næst.

Það var margt sem gerðist í þættinum, Peter og Clarie vita að Syler er búin að ná sér í kjarnorkukraftinn. Ég reikna með að þau fari ekki úr NY. Sagan þeirra er sú sem ég er spentust yfir. Langar að vita hvaða krafta foreldra Peters hafa. Vitum náuna að pabbi þeirra hafði krafta enn hvaða er ekki enn komið í ljós enn eftir TV.com þá kemur það í ljós í næsta þætti.

Byssustaðan hjá Mr. Bennet og Suresh er áhugaverð, ég held að þeir koma ekki til með að drepa stelpuna. ég held að Parkman á eftir að koma þeim úr þessari stöðu. Og vonandi slást þau öll í lið með hjálpa Peter til að bjarga heiminu. Enn Suresh verður aldrei Company man, hann er ekki típan í þáð

Maðurinn hennar Niki skotin, af Linderman, var óvnæt stefna og vona að hann nái að jafna sig. Svo er það bara spuring hvort Linderman getur læknað sjálfan sig eins og hann getur gert við aðra…

Hvernig fannst ykkur þátturinn, síðan er tvöfaldur þáttur í næstu viku, alla vegna las ég það á TV.com

kv. Gunna