Russo sagði að hún hefði verið á báti með rannsóknarliði og að hann hafði ‘crashað’ á eyjuna, gæti hún veirð að tala um kafbátinn? Annað sem bendir til þess að hún hafi verið hluti af Dharma er að hún talaði alltaf um the others sem hostiles. En nú sagði að hún hefði þurft að drepa allt rannsóknarliðið sitt því það sýktist. En svo er auðvitað það að ben er með dóttur hennar. Það er nokkuð augljóst að hann sé ekki pabbi hennar því öll börn sem verða getin á eyjunni deyja við fæðingu eða móðirinn deyr eða eitthvað slíkt, man ekki smáatriðin. En já þetta gefur okkur einhverjar upplýsingar um russo. Annars er eitt atriði, ég man ekki alveg hvernig hún brást við því þgar þau fundu samskiptastöðina þar sem rússinn var. Mig minnir að hún hafi bara látið sig hverfa og komið svo aftur þegar þau fóru að hliðinu sem er kringum þar sem the others bjuggu.