Ég var að horfa á þátt í heimildarþáttaröðinni Space með Sam Neil. Hann er að labba á strönd og er að tala um hverisu lengi við jarðarbúar höfum sent út útvarspsendingar og kveikir svo á útvarpi sem er að spila “Moonlight Serenade” með hljómsveit Glenn Miller. Þetta tengist Lost kannski ekkert en það var svipað atriði í annari/þriðju seríu þar sem Said og Hurley sitja á ströndinni með talstöð og eru að breyta um tíðni þegar að þeir heyra svo allt í einu lag… “Moonlight Serenade” með hljómsveit Glenn Miller.
“Music is THE BEST”
-Frank Zappa