Jæja þá er lost loksin byrjað aftur eftir allt of langt hlé. Hvernig fannst ykkur þátturinn?


Mér fannst hann áhugaverður, og gam mikið til kynna. Það er smat ýmislegt sem ég skil ekki.

EF þetta er fólk sem er að vinna að rannskóknum sínum á afskertum stað hvnering gengur það upp. Ef verið er að þróa lyf sem virkar geng ófrjósemi afhverju að fara út í á afskerta eyju og vera fstur í 3 ár, hún hefur valla verið að vinna af sínum rannsóknum þar. Væri ekki nær að vera þaðr sem fullt af fólki er og nægur aðgangur af vistum og öðurm, hvað þá konum sem eru tilbúnar að ganga í gengum þetta.

Eða voru þeir aðeins að taka hana úr umferð?