Nei, ég er ekki að tala um teiknimyndirnar á Cartoon Network. Þetta eru spennuþættir sem er verið að sýna í Bandaríkjunum þessa stundina. Eru ekki einhverjir hér sem horfa á þessa þætti? Persónulega elska ég þá og ég fíla þá mun betur en Prison Break. Endilega segið ykkar skoðun á þessum þáttum ef þið horfið á þá.