The Anonymous Donor
              
              Lost - Sería 3
              
              
              
              Nú hefur fólk haft tækifærið til að horfa á fyrstu tvo þættina af nýjustu seríunni af Lost. - Sjálfur fannst mér þeir mjög góðir og bíð ég spenntur eftir komandi þáttum: en hvernig fannst ykkur svo um þetta?