Í kvöld á The WB verður annar þáttur þriðju þáttaraðar Angel sýndur. Annaðkvöld verður fyrsti þáttur sjöttu seríu BTVS sýndur á UPN og verður þátturinn rúmar 90 mínútur án auglýsinga. Næst á eftir honum verður fyrsti þáttur þriðju seríu Roswell sýndur.

Það verður gaman þegar maður er búinn að downloada þessu þegar nær dregur helginni.<br><br>——
ScOpE