Mikil ósköp er eitthvað rólegt hér.

Ég er að hugsa um að nota tækifærið og koma með óforskammaða kynningu. Þið ykkar sem hafið ekki séð 5. seríu en getið hreinlega ekki beðið eftir því að Stöð 2 asnist til að sýna hana - já eða bara einhverja þætti - þurfið ekki að örvænta. Ef þið skylduð ekki hafa rekist á það fyrr þá hef ég komið upp slatta af vídeóbútum úr þáttunum á síðunni minni. Það er eitthvað úr öllum seríunum en þó mest úr 5. seríu. Bara smella hér: <a href="http://oto.is/buffy/videobutar.htm>Buffy og Angel vídeóbútar</a>. Ef það er eitthvað sem þið viljið sjá en er ekki þarna, látið mig vita og ég skal athuga hvort ég get ekki kippt því í liðinn.<br><br>
—————–
*Do I deconstruct your segues?*
——————