Það er mikið auglýsingadæmi í gangi núna fyrir Buffy. Á entertainment síðunni <a href="http://www.eonline.com“>E!Online</a> hefur verið komið fyrir sér Buffy síðu - sem þeir kalla <a href=”http://www.eonline.com/Features/Features/Buffy/index.html">Buffy Blowout</a> - þar sem er að finna alls konar upplýsingar, myndir, viðtöl og vídeóbútar. Þetta er allt mjög nýtt efni þannig að ef þið vilji ekki vita <u>neitt</u> um nýrri þættina ættuð þið sennilega að sleppa þessu.<br><br>
—————–
*Do I deconstruct your segues?*
——————