Ég veit nú ekki hvaða áhrif þetta mun hafa fyrir utan Bandaríkin en þættirnir munu flytja næsta haust af WB (Warner Bros) stöðinni yfir á UPN (United Paramount Network). Angel þættirnir verða aftur á móti áfram sýndir á WB. Þetta mun í öllu falli gera öll crossovers frekar flókin ef ekki ómöguleg.<br><br>
—————–
*Do I deconstruct your segues?*
——————