ok ég var að leas eitt póstið sem er mjög gamalt og allir hættir að lesa þannig að ég ætla að uppfæra það. Sko það kom fram í þessu ákveðna pósti að þeir sem hafa gaman af fantasy, role playing og því öllu finnist buffy skemmtilegt. Ég er einn tryggasti aðdáendi Fantasysagna og er meir að segja að skrifa mína eigin bók, svo mikil er dýrkun mín á fornum ófreskum og fornum lifnaðarháttum yfir höfuð. >>>>EN<<<< ég er ekki að fíla þessa þætti, þetta eru samt svona fantasy sería og allt það, en það eru takmörk fyrir hve lágt er hægt að leggjast í skáldskapnum, ég er þá að segja að það er í lagi að skapa allar tegundir af hlutum og verum í sögum, en hvernig þeim er klínt saman er þar sem eitthvað fór úrskeiðis í þessum þáttum. Ef þið tryggu mótmælendur mínir nennið að lesa lengra þá vill ég benda á það sem ég þoli ekki við þessa þætti:
Buffy er alltof sjálfumglöð, eins og hún viti að allt fari vel og hún ra´ði við allt og alla.

ég trúi ekki að þessar vampírur séu svona vitlausar og miklir aumingjar.

Þættirnir er ekki byggðir á neinu það er eins og þættirnir séu skrifaðir dagin eftir að þátturinn á undan var sýndur.

Hvaðan koma þessar vampírur og afhverju, og afhverju vampírur?

Þessi stelpa hefur nákvæmlega einga líkamsburði til að berjast við þessi kvikindi sem eiga örruglega að vera 2x sterkari en menn.

auðvitað er þetta vinsælt í bandaríkjunum. Þeir er svo vitlausir.

………Nú rigna yfir mig athugarsemdum fyllt hatri og fyrirlitningu….