Það er búið að tilkynna að þetta verður seinasta serían af Angel og kom þetta öllum sem koma að þættinum mikið á óvart. En samt er talað um að það sé möguleiki á Angel bíómynd á næsta ári.