Fer ekki í taugarnar á ykkur að sjá hvernig þýðinginn á Buffy er á Stöð 2 Angel=Engill, Spike=Gaddur, Glory=Dásemd, Sunnydale=Sunnudalur. En ein þýðinginn í þættinum seinasta föstudag(Tough love) fór yfir öll mörg fáránleikans. Þegar að Willow var segja galdraþuluna þegar hún var að berjast við Glory, þá var galdraþulann þýtt og komu inn fáranleg orð sem tengust þessu ekkert eins og SVALADRYKKUR vá hvað þetta var fáránlegt.