Ég veit að ég verð rifin í tætlur fyrir þetta. Bardagalistirnar í Buffy eru “krap”. Það er greinilegt að það er stunt doble sem gerir flestar senurnar, klippingarnar á milli Buffy og áhættuleikarans eru almennt slæmar og Bardagastílarnir lélegir. Slagsmálaatriðin minna mig oft á þegar Cap. Kirk var að slást í gömlu Star trekk þáttunum. Þeir sem eru oftast einna bestir eru vampírurnar sem eru drepnar í byrjun þáttana. Þeir virðastekki vera ráðnar fyrir leikhæfileika heldur vegna þess að þeir kunna eithvað fyrir sér í slagsmálum. Hvað fynnst ykkur?<br><br>Gorkamorka
Gorkamorka