Jæja var að kíkja á Play.com til að gá hvenær 6.serían kemur út á DVD en sá að Once More with Feeling er að koma út 14.apríl - sem er náttúrulega bara gaman :) en síðan sá ég aukaefnið, sem er :

'Buffy: Inside The Music' featurette
Interview with ‘Dark Angel’ star Jessica Alba
Season 1 overview for ‘Angel’
'Buffy The Vampire Slayer' Seasons 1-6 trailers
'Angel' Seasons 1-3 trailers
'Dark Angel' Season 1 trailer
Interactive menu
Scene access

Sko akkúru er viðtal við Jessica Alba úr Dark Angel og líka trailer frá Dark Angel, er einhver tengsl þarna á milli?? Dark Angel er ekki á UPN er það?
Endilega leyfið mér að heyra ef þið eruð með lengri fattara á þetta en ég ;)
Kv. Spikesgirl (sem neitar að svara skoðana könnun um kærasta Buffy sem Spike er ekki valmöguleiki ;) )