Ég verð bara að tjá mig um 7x15 Get it Done: þetta er það sem ég var að bíða eftir!! 7. sería er búinn að vera doldið dull en núna eru hlutirnir að gerast! í held sinni mun þessi sería örugglega vera mjög góð. í mínum augum liggur styrkur Buffy þáttanna í að þeir endurtaka sig (eða aðra) ekki (mikið), vel skrifaðir (húmor og frumlegar og klárar hugmyndir) og samkvæmir sjálfum sér (t.d. staðreyndir eru oftast ekki að stangast á). ef þetta vantar þá verður maður bara leiður.

en: oh yeah!!

samt virðist vera að Meistarinn Joss er ekkert búinn að vera skíta út puttana sína í Buffy upp á síðkastið. hann leikstýrði bara fyrsta þættinum í 7. seríu og ég hef ekki séð hann skrifa neitt hingað til. hvað er hann eiginlega að gera? angel og/eða firefly einungis?