Þar sem ég hef ekki verið sú “aktívasta” hérna á áhugamálinu undanfarið, ákvað ég aðeins að kíkka á allar myndirnar sem ég hef farið á mis við, flestar þeirra sem hún Lóa hefur sett inn. Ég varð nú bara að hrósa þessum myndum, því þvílík gæði og góðar myndir… ég á vart orð!

Þar sem ég lifi eftir því að ef mér finnst fólk gera eitthvað vel, þá hrósa ég því, finnst mér að við ættum öll að finna eitthvað gott sem einhver hefur gert hér á Buffy/Angel. Allir hafa nú gott af smá hrósi, og er ég viss um að öllum líður betur.
Vill einhver vera með mér í þessu, eða er ég bara komin með pínu fráhvarfseinkenni og bulla bara? :o)<br><br>:[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[ :[
–“Tact is just not saying true stuff. I'll pass.”–
“Napoleon is always right!” -Boxer