Buffy að hætta... ?  (hugsanlegir Spoilerar). Buffy the Vampire Slayer er hugsanlega að hætta núna eftir 7 ár í sjónvarpi.
Samkvæmt Joss Whedon þá mun Buffy og gengið hennar mun að öllum líkindum segja bless við áhorfendur í maí næstkomandi "I'm beginning to suspect that it may be [Buffy's] last season,“ Segjir Joss ,skapari þáttanna. ”Nothing's official, but it's starting to feel possible. The way people are talking, there's a finality to it.“
Að þættirnir séu að hætta er líklega að áhorfið sé hrikalega lélegt í bandaríkjunum eða 16% af því sem það var áður. Fleiri eru farnir að horfa á Angel en móðurþáttinn BtVS. . ”It had a really good seven-year run and it's time to call it quits,“ Segjir dálkahöfundurinn Marc Berman. ”Leave with some dignity.“

Joss segjist aldrei skoða áhorfendaskoðannir því það hefur enginn áhrif á sig.
“It doesn't really affect me. It may affect the network.”
Talsmaður hjá UPN sem sýnir þættina í bandaríkjunum segjir
”Buffy is an extremely important franchise to UPN. There are a lot of options, whether it be bringing the show back, bringing it back in a different form, possibly doing a spinoff… But really, it's just way too soon to say what's going to happen. We just started our conversations with the producers and the studio.“ Talsmaðurinn segjir einnig að áhorfendatölur sjöttu syrpu af BtVS hafi ekkert að segja þar sem flutningurinn á milli WB og UPN hafi fælt frá marga áhorfendur .
Það er annar hlutur sem gæti verið að naga Joss sem er að samningur SMG (Sarah Michelle Gellar(Byffy)) renni út í Maí og að aðrir leikarar í þáttunum vilji halda áfram SMG sagði í Maí síðastliðnum að hún mun halda áfram ef handritshöfundarnir haldi áfram að koma með frábærar þætti. En Whedon segjir að SMG hafi enn ekki haft samband við hann um að halda áfram eður ei ,Whedon segjir hana einnig vilja fara að gera fleiri kvikmyndir og ef hún vilji hætta eftir 7 ár þá mun hann virða ákvörðun hennar.
Hvort sem vampíru saga Whedons bíti í sig segjir vinnufíkillinn að söguþræðir þessarar syrpu mun ekki vera mikið samofinn ,heldur mun þetta vera einstæðari þættir. . ”It doesn't really make a difference to me creatively, because I build every season to be self-contained. I do think where we're heading this year is kind of monumental. It's going to be a big finish in May, so that if it is the last season, that's great. And if it's not, if Buffy continues or some incarnation of Buffy continues, it will serve that as well. There's always more stories to tell.“

Annars er það mikill möguleiki að Eliza Dushku muni koma sem Big Bad í lok syrpunnar ,því spekúlentar í USA hafa spáð því að SMG muni hengja upp stjakann í Maí og Eliza Dushku muni taka við henni. ”That possibility exists, “It's one of many.” Segjir Whedon að lokum með dulúð…

Þetta eru örugglega sorgarfréttir fyrir okkur Die-Hard aðdáendur þáttanna ,og ég vona að SMG skrifi alltént uppá samning til 2005 :]
Þetta eru eflaust einhverjar launadeilur því jú SMG er´nú sniðug stúlka og veit hvað hún syngur í þessum bransa og þess ber að minnast þess einnig að þátturinn “once more with feeling” var með eitthvað mesta áhorf frá upphafi BtVS.
Persónulega vill ég ekki fá Eliza Dushku sem aðal-“slayerinn” ef SMG hættir þá vill ég að þættirnir deyji og þeir eftirlifandi karakterar fari yfir í Angel (draumórar en væri samt flott).


Byggt á grein eftir Michael Ausiello úr TV Guide.
Ég var ekkert að þýða það sem aðrir voru að segjia því oft kemur þýðingin út vitlaus :]