7x02 Beneath You - Huge spoiler Jæja eg verð nú að commenta aðeins á þennan þátt! Mér fannst hann vera alveg ótrúlegur - hann var dramatískur, sorglegur en samt líka fyndinn! Og þó að ég sé nú hlutdræg þá verð ég að segja að James Martsters átti alveg órtúlega góða sveiflu í þessum þætti, eins og reyndar Sarah Michelle og fleiri líka!

Eins og svo margir sem að ég hef heyrt frá þá verð ég að segja að lokamínútunar voru alveg brilliant! Ég er sko búin að horfa oft á atriðið og það er alveg stórkostlegt!
Ég ákvað að láta textann úr atriðinu fylgja með:

Buffy: Spike, have you completely lost your mind?

Spike: Well, yes, where have you been all night?

Buffy: You thought you would just come back here, and be with me?

Spike: Well, first time for everything.

Buffy: This is all you get…I’m listening. Tell me what happened.

Spike: I tried to find it, of course.

Buffy: Find what?

Spike: The spark. The missing…the piece, that fit…that’ll make me fit. Because you didn’t want…I can’t. Not with you looking. (Gets up and walks into the shadows.) I dreamed of killing you. (Buffy picks up a stake.) I think they were dreams. So weak. Did you make me weak? Thinking of you? Holding myself and spilling useless buckets of salt over your…ending. Angel, he should have warned me…it’s here. In me. All the time. The spark. I wanted to give you…what you deserve. And I got it. They put the spark in me and now all it does is burn.

Buffy: Your soul.

Spike: Bit worse for lack of use.

Buffy: You got your soul back. How?

Spike: It’s what you wanted, right? (Looking to heavens and raising his voice) It’s what you wanted, right? And now everybody’s in here…talking. Everything I did. Everyone I…and him. And it. The other. The thing…beneath. Beneath you. It’s here too. Everybody failed to tell me. Go. Go. To hell.

Buffy: Why? Why would you do…

Spike: Buffy, shame on you. Why would a man do what he musn’t? For her. To be hers. To be the kind of man who would never…to be a kind of man. And she shall look on him with forgiveness and everybody will forgive and love. And he would be loved. So everything’s okay, right. (Leans on cross and starts to smolder) Can we rest now? Buffy…can we rest?

******************************
Samt vöknuðu nokkrar spurningar hjá mér við þáttinn, það er að segja þegar að ég var búin að þurrka tárin og gæsahúðin jafnaði sig!

# Þegar að Spike kýldi Anya, af hverju gerði Xander ekkert!!! Og það tók Buffy í raun dágóðann tíma að gera eitthvað í málinu!

# Atriðið eftir að Buffy talar við skólastjórann og fer niður í kjallarann, hún er að leita að Spike og hurð lokast…….af hverju er þetta haft? Á maður að halda að þetta big bad sem að er í kjallaranum hafi gert eitthvað við Buffy sem að hún gerir sér ekki grein fyrir? Ef þið spáið í þessu atriði þá er það ótrúlega pointless! Síðan líka þegar að hann kemur heim til hennar þá er hún frekar svona eins og hún vilji ekki sjá hann, þrátt fyrir að hún hafi farið fyrr um daginn til þess að leita að honum!

# Líka þegar að Buffy og Spike slást í The Bronze, vissu t.d. Xander og Anya að Spike gæti lamið Buffy….. er ég að gleyma einhverju atriði? Spike var líka eins og hann var í 2. seríunni, rosalega breskur og svalur og líka með svona “frumstæðara” vampýruandlit!


Annars vildi ég bara endilega heyra hvað þið hafið um þetta að segja!

Kv. Spikesgirl, sem að er orðin sannfærð um að 7. serían verði ein sú besta!!!

p.s. var að fá diskinn úr OMWF og hann er brilliant, og litla bókinn inní disknum er meiriháttar!!!!