Þetta er kanski ekki nein stórfrét, En ég var að leitast um á IMDB í dag og kom þar auga á svolítið forvitnilegt.

Svo virðist sem að Tim Curry (sem frægastur er fyrir að leika Dr. Frank-n-Furter í Rocky horror Myndinni) sé búinn að skrifa undir að leika einhvern sem er kallaður Uther, The first vampier. (hljómar einsog nafn á þýskri klámmynd.)
Það getur verið að hann sé nýji BIG BAD fyrir sjöundu seríu.
Það hefur líka heyrst að MArk Metcalf sem lék “The master” í fystu seríu sé búin að Signa um að leika í einum þætti eða svo, öruglega bara Flashback. (Kanski að Uther sé sá sem skapaði hann, og hann komi í flashbacki tengdu honum.)

þetta er fyrsta greininn sem ég skrifa og ég byðst afsökunar á hryllilegum stafsetningavillum sem eru hér að finna. Féll í henni ár eftir ár.

“your dead.”
“I know but i´m still pretty, wich makes one of us.”